top of page

Sýningar

6A2CBB3C-2503-440C-88BB-2EF5816BABFE.jpg

Speglun: Partar Sjálfsins

MIRRORED : PARTS OF SELF

Sjö málverk sem spegla ólíka þætti í sálarlífi mannsins og tengingu við náttúruna.

Hvar

Gamla Pósthúsið

Dagsetning

29.November. 2019

image00046Unnin.jpg

Frequencies

Sería af sex sjónrænum hljóðverkum þar sem listamaðurinn túlkar sex helstu Solfeggio tíðnirnar. Hver hljóðtíðni er teiknuð í einstöku flæði sínu, máluð með bleki og gullblaði á strigapappír. Verkin voru sýnd ásamt hljóðverki.

Frequencies var sýntn fyrst á sýningunni „Hafðu Hljóð“ árið 2019, á samsýningu með Diljá Þorvaldsdóttur. Endursýnt síðar  sem hluti af „Í Kring“ samsýningum vorið 2020 í Reykjavík Roasters, Kárastíg.

Hvar

Rýmd

Dagsetning

20 - 29. Sept 2019

204BBE81-D326-4163-B4F1-045C8926A875.jpg
IMG_8479.jpg
872200CC-5050-446F-B1BA-4845C481F413-2.j

Gervifréttir

WEATHER THE WEATHER

Innsetning; málverk, hljóðverk og gína. Endurspeglar samfélagsleglegt viðmið til manneskjunnar með húmor.

Korpúlfsstaðir

20 - 29. Sept 2020

Hvar

Dagsetning

C96290E7-92DC-4D88-A6F2-5F3155AF5257-2.j

Hvar

The In-between Moment

Hljóðverk sem byggist á hugmyndinni um hvernig theta heilabylgjur hafa áhrif á okkur. Hluti af pop-up sýningu á sýningunni „Hljóðön“ í Hafnarhúsinu.

Hafnarborg

29.Nov. 2019

Dagsetning

2019-02-22 17.27.37.jpg

Viltu setja upp sýningu?

Ef þú hefur áhuga á að vinna með, að sýningu eða öðru ekki hika við að hafa samband. 

bottom of page