top of page

Frequencies

Nánar

Ár

2019

Miðill

Blek, pennar og gulllauf

Sex innrömmuð sjónræn hljóðverk

72109986_746389095810822_292065412150355

Ut – Re – Mi – Fa – Sol – La

396hz - 417hz - 528hz - 630hz - 741hz - 852hz

Upprunalegu Solfeggio nóturnar eru sagðar hafa heilandi áhrif. Hver nóta hefur tíðni með mismunandi víbring og þar með eiginleika. Nóturnar hafa endurtekið mynstur. Mynstrið líkist náttúrulegu stærðfræðilögmáli alheimsins.

Þessi svo kölluðu heilandi áhrif hafa verið sögð deyfa langvarandi verki, draga úr þunglyndi og bæta vellíðan. Aðrir hafa sagt nóturnar hafa hjálpað við tilfinningaleg áföll, að opna huga fyrir betra innsæi og jafnvel hjálpað til við líkamlega sjúkdóma.

Þetta er mín túlkun á tíðni þessara nótna.

(Þetta eru hvorki staðhæfingar né sannreyndar staðreyndir, einungis túlkun á rannsóknum um heilandi hljóðtíðni).

Hugmyndin

528HZHljodverk - KristinCavan.jpg

528 Hz

528 Hz er ein umdeildasta tíðnin, er sögð vera kraftaverkatíðnin sem getur læknað huga og líkama.

741 Hz

 741 Hz tengist tjáningu og lausnum, sem hjálpar okkur að opna huga okkar fyrir möguleikum.

741HZHljodverk - KristinCavan.jpg
639HZHljodverk - KristinCavan.jpg

639 Hz

639 Hz bætir tengsl okkar við okkur sjálf og tengsl við aðra.

396 Hz

396 Hz hjálpar okkur að losa okkur við sektarkennd og ótta.

396HZHljodverk - KristinCavan.jpg
852HZHljodverk - KristinCavan.jpg

852 Hz

852hz  aðstoðar okkur við að bæta aðgengi okkar að hinu andlega eða háleita

717HZHljodverk - KristinCavan.jpg

417 Hz

417 Hz hjálpar okkur að auðvelda breytingar í lífi okkar.

Hljóðverk

bottom of page